L –listinn er fyrir alla Íslendinga

Maður heyrir það utan að sér að fólk telji L –listann vera lista Þjóðrembu, kynþáttafordóma  og útlendingahaturs.

Þetta er ekki rétt! L –listinn vill samskipti við sem flest þjóðlönd, ekki bara ESB eða þau sem eru í náðinni hjá þeim í Brüssel.

http://l-listinn.blog.is/blog/l-listinn/entry/826066/


L –listinn fagnar því hve Ísland hefur nú orðið á að skipa fjölþjóðlegu samfélagi, að hér geti í sátt og samlyndi rúmast fólk af öllum mögulegum kynþáttum, trúarbrögðum og kynheigð.

Við styðjum Félag Anti-Rasista og ÍFA - ìsland fyrir alla sem hvort tveggja má lesa um á ‘Facebook’

L –listinn er fyrir alla Íslendinga hvert svo sem ætterni þeirra er og vonast til að sem flestir sjái sér hag í að styðja okkur til dáða.

Þeir sem hafa áhuga á að vinna með L-listanum er bent á að senda tölvupóst á frjalstframbod@gmail.com

L -listinn er fyrir alla!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Mér finnst L-listinn vera áhugaverður.....og það sem hann hefur fram að færa vera hið besta mál sem varðar okkur öll.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 12.3.2009 kl. 05:52

2 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Sæl Fjóla, þér er boðið að ganga til liðs við Stuðningshópur L -listans á Fésinu.

Þetta er nýstofnaður hópur þar sem við vonumst til að sjá sem flesta.

Ísleifur Gíslason, 12.3.2009 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband