Börn Íslands hafa boðað til mótmæla á Austurvelli miðvikudaginn 12. ágúst frá 17:00 - 18:00.
Nánari upplýsingar auglýstar síðar.
Breytt dagsetning
Til þeirra sem hafa staðfest komu sína.
Fundi Barna Íslands hefur verið flutt yfir á fimmtudaginn 13. ágúst og verður hluti af samstöðufundi InDefence.
Nánari upplýsingar um dagskrá koma á event síðuna seinna.
Ég hvet sem flesta til að mæta og bið fólk að láta þetta berast
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjármál, Viðskipti og fjármál | 9.8.2009 | 23:59 (breytt 10.8.2009 kl. 15:13) | Facebook
Athugasemdir
Heill og sæll; Ísleifur !
Þó; ekki séu líkur á, að ég komist (veit það; þá nær dregur), mun ég verða með ykkur, í anda.
Með beztu kveðjum; sem oftar og fyrri /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 00:23
Sæll og blessaður, minn ágæti Ísleifur.
Þessi frétt er einnig á amx.is (annar fundardagur þar):
"Samstöðufundur Íslendinga á Austurvelli
Boðað er til samstöðufundar fyrir alla fjölskylduna, fimmtudaginn 13. ágúst kl. 17:00 á Austurvelli. Íslendingar á öllum aldri eru hvattir til þess að mæta og sýna samhug í verki. Meðal þátttakenda verða þjóðþekktir einstaklingar og landsþekkt tónlistarfólk."
Með baráttukveðju,
Jón Valur Jensson, 10.8.2009 kl. 02:30
Breytt dagsetning!
Til þeirra sem hafa staðfest komu sína.
Fundi Barna Íslands hefur verið flutt yfir á fimmtudaginn 13. ágúst og verður hluti af samstöðufundi InDefence.
Nánari upplýsingar um dagskrá koma á event síðuna á facebook seinna.
Ísleifur Gíslason, 10.8.2009 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.