ENGIN VIĐURLÖG ERU VIĐ STJÓRNARSKRÁRBROTUM

Stjórnarskráin okkar er í sjálfu sér ágćtis plagg svo langt sem hún nćr en stćrsti gallinn viđ hana ađ mínu mati er ađ ENGIN VIĐURLÖG ERU VIĐ STJÓRNARSKRÁRBROTUM enda er hún ítrekađ brotin af öllum geirum hins fjórskipta valds sem er Forsetavald, Löggjafavald, Framkvćmdavald og Dómsvald.

Brot á 10. grein: (10. gr. Forsetinn vinnur eiđ eđa drengskaparheit ađ stjórnarskránni, er hann tekur viđ störfum. Af eiđstaf ţessum eđa heiti skal gera tvö samhljóđa frumrit. Geymir Alţingi annađ, en ţjóđskjalasafniđ hitt.)
Samkvćmt ţessu ćtti forseti ALDREI ađ samţykkja lög sem brjóta ákvćđi stjórnarskrár.

Brot á 47. grein: (47. gr. Sérhver nýr ţingmađur skal vinna …1) drengskaparheit ađ stjórnarskránni, ţegar er kosning hans hefur veriđ tekin gild.)
Samkvćmt ţessu ćtti Alţingismađur ALDREI ađ bera fram eđa standa ađ samţykkt frumvarps sem brýtur gegn ákvćđum stjórnarskrár.

Brot á 48. grein: (48. gr. Alţingismenn eru eingöngu bundnir viđ sannfćringu sína og eigi viđ neinar reglur frá kjósendum sínum.)
Ţarna hefur ítrekađ sannast ađ alţingismenn hlýđa frekar flokksaga eđa áherslum ţeirra sem hafa hjálpađ ţeim ađ ná kjöri en samvisku sinni og betri vitund.

Brot á 61. grein: (61. gr. Dómendur skulu í embćttisverkum sínum fara einungis eftir lögunum. Ţeim dómendum, sem ekki hafa ađ auk umbođsstörf á hendi, verđur ekki vikiđ úr embćtti nema međ dómi, og ekki verđa ţeir heldur fluttir í annađ embćtti á móti vilja ţeirra, nema ţegar svo stendur á, ađ veriđ er ađ koma nýrri skipun á dómstólana. [Ţó má veita ţeim dómara, sem orđinn er fullra 65 ára gamall, lausn frá embćtti, en hćstaréttardómarar skulu eigi missa neins í af launum sínum.]1))
Ţarna verđur oft misbrestur á og ţađ gleymist eđa er hundsađ ađ Stjórnarskrá Lýđveldisins er ĆĐRI örđum lögum.

Brot á 72. grein: (72. gr. [Eignarrétturinn er friđhelgur. Engan má skylda til ađ láta af hendi eign sína nema almenningsţörf krefji. Ţarf til ţess lagafyrirmćli og komi fullt verđ fyrir.
 Međ lögum má takmarka rétt erlendra ađila til ađ eiga fasteignaréttindi eđa hlut í atvinnufyrirtćki hér á landi.]1))
Ţarna er sífellt brotiđ brotiđ gegn almenningi í ţágu lánastofnanna og Almannatrygginga Ríkisins. Dómendur og ríkisvaldiđ hundsa stjórnarskrárvarinn rétt borgaranna.

Brot á 76. grein:  (76. gr. [Öllum, sem ţess ţurfa, skal tryggđur í lögum réttur til ađstođar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgđar og sambćrilegra atvika.
 Öllum skal tryggđur í lögum réttur til almennrar menntunar og frćđslu viđ sitt hćfi.
 Börnum skal tryggđ í lögum sú vernd og umönnun sem velferđ ţeirra krefst.]1))
Á Íslandi er stunduđ blygđunarlaus fátćkravćđing sem bitnar af miklum ţunga á láglaunafólki og börnum ţess. Bitnar af miklum ţunga á eftirlaunafólki og öryrkjum sem er haldiđ viđ hungurmörk af stjórnvöldum sem vísvitandi kjósa ađ brjóta á mannréttindum borgaranna.

Listi ţessi er ekki tćmandi enda SÁ SEM ŢETTA SKRIFAR EKKI LÖGLĆRĐUR eins og ýmsir ţeirra eru sem velja ađ brjóta á fólki.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Tek undir mál ţitt Ísleifur Gíslason.  Stjórnarskráin okkar er mjög illa varinn.

 En lög sem hún stendur undir eru mun betur varin og viđ sem ekki eru of efnuđ, hljótum sekktir og refsingar svo sem vera ber öfugt viđ efnađa, hvort sem ţeir heita Óli eđa ekki Óli.

 En stjórnvöld svosem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og fleiri hljóta refsingu fyrir stjórnaskrárbrot til jafns viđ og ţegar krakki stelur tyggjói.  

Hrólfur Ţ Hraundal, 27.7.2016 kl. 11:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband