Faðir minn Gísli Guðmundur Ísleifsson hrl. lést í gærmorgunn að Kumbaravogi. Hann var að verða 83 ára.
Þeir sem muna þorskastríðin muna kannski eftir pabba en hann fékk oft það vanþakkláta hlutverk að verja Bretana sem náðist að taka í landhelgi.
Flokkur: Bloggar | 14.3.2009 | 12:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Mínir tenglar
- Flokkur Fólksins Stjórnmálaflokkur gegn græðgi, spillingu og fátækravæðingu aldraðra og öryrkja.
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Arnþór Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Axel Þór Kolbeinsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Finnbjörn Gíslason
- Samtök Fullveldissinna
- Jakob Þór Haraldsson
- Dóra litla
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gullvagninn
- Haraldur Baldursson
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Heimssýn
- Guðni Karl Harðarson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Valur Jensson
- Júlíus Björnsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Vaktin
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristján Guðmundsson
- Kolbrún Hilmars
- Haraldur Hansson
- Már Wolfgang Mixa
- Morgunblaðið
- Halldóra Hjaltadóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Rauður vettvangur
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Auðun Gíslason
- Birgir R.
- Valdimar Samúelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Tryggvi Hübner
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þórhallur Heimisson
- Þór Saari
- Valan
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Frosti Sigurjónsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Zmago
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Tunnutal
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilegar samúðarkveðjur til þín og aðstandenda.
Axel Þór Kolbeinsson, 14.3.2009 kl. 13:18
Samhryggjumst ykur innilega Ísleifur minn. Bestu kveðjur héðan úr sveitinni til ykar allra. Ía og þórir
Ía Jóhannsdóttir, 15.3.2009 kl. 09:40
Veit ekki hvað þetta er með ká-in en auðvitað eru tvö ká í ykkur/ykkar. Love you guys!
Ía Jóhannsdóttir, 15.3.2009 kl. 09:42
Samúðarkveðjur!
P.S. Ég er of ungur til að muna þorskastríðin, en tengdapabbi var hinsvegar á einu varðskipanna í þessum slag.
Guðmundur Ásgeirsson, 16.3.2009 kl. 18:50
Samúðarkveðjur þó seint sé. Man vel þorskastríðin og meira að segja í afdölum í Árnessýslu lifðum við okkur svo inn i þau að við lékum atriði úr þeim á skólaárshátíð. En trúað get ég að það hafi verið erfitt og vanþakklátt verk að verja tjallana á þessum árum - en algerlega nauðsynlegt sóma okkar vegna að þeir ættu hér að góðan lögfræðing.
Bjarni Harðarson, 24.3.2009 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.