Gísli G. Ísleifsson hrl. látinn

Faðir minn Gísli Guðmundur Ísleifsson hrl. lést í gærmorgunn að Kumbaravogi. Hann var að verða 83 ára.

Þeir sem muna þorskastríðin muna kannski eftir pabba en hann fékk oft það vanþakkláta hlutverk að verja Bretana sem náðist að taka í landhelgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Innilegar samúðarkveðjur til þín og aðstandenda.

Axel Þór Kolbeinsson, 14.3.2009 kl. 13:18

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Samhryggjumst ykur innilega Ísleifur minn.  Bestu kveðjur héðan úr sveitinni til ykar allra.  Ía og þórir

Ía Jóhannsdóttir, 15.3.2009 kl. 09:40

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Veit ekki hvað þetta er með ká-in en auðvitað eru tvö ká í ykkur/ykkar.  Love you guys!

Ía Jóhannsdóttir, 15.3.2009 kl. 09:42

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Samúðarkveðjur!

P.S. Ég er of ungur til að muna þorskastríðin, en tengdapabbi var hinsvegar á einu varðskipanna í þessum slag.

Guðmundur Ásgeirsson, 16.3.2009 kl. 18:50

5 Smámynd: Bjarni Harðarson

Samúðarkveðjur þó seint sé. Man vel þorskastríðin og meira að segja í afdölum í Árnessýslu lifðum við okkur svo inn i þau að við lékum atriði úr þeim á skólaárshátíð. En trúað get ég að það hafi verið erfitt og vanþakklátt verk að verja tjallana á þessum árum - en algerlega nauðsynlegt sóma okkar vegna að þeir ættu hér að góðan lögfræðing.

Bjarni Harðarson, 24.3.2009 kl. 13:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband