Egill Helgason birti í gær á Eyjunni texta sem sagður er vera fyrirvararnir sem fjárlaganefnd fjallar um í dag.
Sjá hér: http://eyjan.is/silfuregils/2009/08/13/fyrirvararnir-sem-eru-raeddir-i-fjarlaganefnd/
Ég er nú ekki lögfræðingur en virðist þessir fyrirvarar sýndarmennska, þarna kemur meðal annars ekki fram hve Icesave lánið er hátt.
Myndir þú lesandi góður skrifa upp á lán án þess að vita upphæð skuldbindingarinnar?
ÁFRAM ÍSLAND
NEI við ESB - NEI við Icesave
Styðjum Samtök Fullveldissinna
http://www.fullvalda.is
http://l-listinn.blog.is/blog/l-listinn/
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjármál, Viðskipti og fjármál | 14.8.2009 | 15:09 | Facebook
Athugasemdir
Ég er sammála þér Ísleifur. Alþingi hefur ekki heimild til að setja óskilgreindar byrðar á þjóðina. Fyrirvarar við Icesave-samninginn eru aumt yfirklór, álíka og að hundur sé að krafsa yfir skítinn sinn.
Þessum samningi verður að hafna algerlega með YFIRLÝSINGU sem birta á í heims-pressunni. Þar þarf að koma fram rökstuðningur fyrir því að VIÐ MEGUM EKKI GREIÐA innistæðu-tryggingar, samkvæmt samningi okkar við ESB.
Engin afgreiðsla Alþingis er mönnum bjóðandi nema hrein höfnun. Vilji Bretar og Hollendingar ræða við okkur um málið er það sjálfsagt, en grundvöllur slíkra viðræðna verður að vera byggður á lögum og reglum, en ekki geðþótta pólitískra glæpamanna á vegum ESB.
Loftur Altice Þorsteinsson, 14.8.2009 kl. 15:43
Það er ábyrgðarleysi að gefa út óútfyllta ávísun!
Guðmundur Ásgeirsson, 14.8.2009 kl. 16:27
Heill og sæll; ísleifur - sem þið aðrir, hér á síðu !
Í; sem fæstum orðum !
Niður; með Alþingi - og skemmdarverka starfsemi þess, piltar !
Lengi lifi - Byltingarráð þjóðernissinnaðrar Alþýðu !!!
Með beztu kveðjum; sem jafnan áður, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 15.8.2009 kl. 02:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.