Ég er sáttur við ákvörðun forseta Íslands.
Nú ríður á fyrir Ísendinga að sameinast um að fella þetta Icesave frumvarp, komi til þjóðaratkvæðagreiðslu, og skapa okkur þannig sterka stöðu til frekari samninga við Breska og Hollenska viðmælendur okkar þannig að hægt verði að standa við skuldbindingar þjóðarinnar án þess að stefna fullveldi þjóðarinnar, auðlindum hennar og framtíð barna okkar í þá hættu að vera um ókomna framtíð þrælar Evrópskra nýlenduvelda.
Nú ríður á fyrir Ísendinga að sameinast um að fella þetta Icesave frumvarp, komi til þjóðaratkvæðagreiðslu, og skapa okkur þannig sterka stöðu til frekari samninga við Breska og Hollenska viðmælendur okkar þannig að hægt verði að standa við skuldbindingar þjóðarinnar án þess að stefna fullveldi þjóðarinnar, auðlindum hennar og framtíð barna okkar í þá hættu að vera um ókomna framtíð þrælar Evrópskra nýlenduvelda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.1.2010 | 13:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Mínir tenglar
- Flokkur Fólksins Stjórnmálaflokkur gegn græðgi, spillingu og fátækravæðingu aldraðra og öryrkja.
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Arnþór Helgason
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Axel Þór Kolbeinsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Finnbjörn Gíslason
- Samtök Fullveldissinna
- Jakob Þór Haraldsson
- Dóra litla
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gullvagninn
- Haraldur Baldursson
- Halla Rut
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Heimssýn
- Guðni Karl Harðarson
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Valur Jensson
- Júlíus Björnsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Vaktin
- Kristbjörg Steinunn Gísladóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristján Guðmundsson
- Kolbrún Hilmars
- Haraldur Hansson
- Már Wolfgang Mixa
- Morgunblaðið
- Halldóra Hjaltadóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Rauður vettvangur
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Auðun Gíslason
- Birgir R.
- Valdimar Samúelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Tryggvi Hübner
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þórhallur Heimisson
- Þór Saari
- Valan
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Frosti Sigurjónsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Zmago
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Tunnutal
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tek undir þessa færslu Ísleifur og vil bæta við, að nú er mikilvægt að nota komandi vikur vel til að kynna málstað þjóðarinnar erlendis. Ekki er hægt að vænta þess að Icesave-stjórnin sinni þeirri skyldu og því verðu almenningur að vinna verkið.
Til hamingju með daginn !
Loftur Altice Þorsteinsson, 5.1.2010 kl. 14:02
Gleðlilegt ár Ísleifur Gíslason.
Júlíus Björnsson, 5.1.2010 kl. 14:05
Og ég tek undir pistilinn, Ísleifur. Við verðum að vinna verkið og vonandi fáum við stuðning stjórnarandstöðunnar líka. Gleðilegan dag og ár og til hamingju með forsetann sem studdi lýðræðið.
Elle_, 5.1.2010 kl. 15:51
Ég er þér hjartanlega sammála Ísleifur..... Gleðileg ár.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 5.1.2010 kl. 17:31
Ég tek ekki undir þetta hjá þér Ísleifur minn. Það fer um mig hrollur, kuldahrollur sver það............... sé ekki ljósan punkt í þessu bulli hjá stóreignabóndanum.
Ía Jóhannsdóttir, 6.1.2010 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.