Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál
Egill Helgason birti í gćr á Eyjunni texta sem sagđur er vera fyrirvararnir sem fjárlaganefnd fjallar um í dag.
Sjá hér: http://eyjan.is/silfuregils/2009/08/13/fyrirvararnir-sem-eru-raeddir-i-fjarlaganefnd/
Ég er nú ekki lögfrćđingur en virđist ţessir fyrirvarar sýndarmennska, ţarna kemur međal annars ekki fram hve Icesave lániđ er hátt.
Myndir ţú lesandi góđur skrifa upp á lán án ţess ađ vita upphćđ skuldbindingarinnar?
ÁFRAM ÍSLAND
NEI viđ ESB - NEI viđ Icesave
Styđjum Samtök Fullveldissinna
http://www.fullvalda.is
http://l-listinn.blog.is/blog/l-listinn/
Viđskipti og fjármál | 14.8.2009 | 15:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Börn Íslands hafa bođađ til mótmćla á Austurvelli miđvikudaginn 12. ágúst frá 17:00 - 18:00.
Nánari upplýsingar auglýstar síđar.
Breytt dagsetning
Til ţeirra sem hafa stađfest komu sína.
Fundi Barna Íslands hefur veriđ flutt yfir á fimmtudaginn 13. ágúst og verđur hluti af samstöđufundi InDefence.
Nánari upplýsingar um dagskrá koma á event síđuna seinna.
Ég hvet sem flesta til ađ mćta og biđ fólk ađ láta ţetta berast
Viđskipti og fjármál | 9.8.2009 | 23:59 (breytt 10.8.2009 kl. 15:13) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ríkistjórn sossanna vill samţykkja ađ taka ábyrgđ ábyrgđ á Icesave samningi Svavars Gestssonar og félaga ţó svo henni ađ ţađ sé hvorki skylt né heimilt samanber góđa grein Lofts Altice Ţorsteinssonar í Mogganum á laugardaginn var.
Eva Joly hefur opinberađ dugleysi Jóku klóku og skalla-Grímsa ţegar henni tekst ađ koma málstađ okkar í 4 stórblöđ í jafnmörgum löndum á einum og sama deginum. Reyndar hefur upplýsts ađ grein hennar í Daily Telegraph var ritskođuđ Bretum í vil og erfitt hefur reynst ađ fá birtar athugasemdir viđ greinina á bloggi blađsins vegna ritskođunar ţar á bć.
Talandi um dugleysi óheillaparsins í ríkistjórninni, gćti ţađ veriđ ađ óheillakrákur ţessar vilji fá nauđungasamningana í gegn sem ađgöngumiđa ađ ESB eins og ofbeldi ţeirra gagnvart kollegum sínum á ţingi bar vott um er ESB ţingsályktunartillagan var ţvinguđ í gegn um ţingiđ og tár margra flokksbrćđra og systra tvíeykisins vonda.
ÁFRAM ÍSLAND
NEI viđ ESB - NEI viđ Icesave
Viđskipti og fjármál | 3.8.2009 | 23:48 (breytt 4.8.2009 kl. 00:10) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Lánabók Kaupţings: Helstu tölur! Og skuldirnar sem viđ erum ađ borga og megum ekki vita hverjar eru eđa hverjir stofnuđu til ţeirra!
Fengiđ hjá Auđni Gíslasyni međ hans leyfi.
1.8.2009
Bakkabrćđur
Exista hf 791,2 (143,1 milljarđur)
Stćrstur hluti lánanna er ótryggđur
Bakkabrćdur Holding BV 252,5 (45,6 milljarđar)
Kaupţing hefur yfirtekiđ hlut félagsins í Exista
Guro Leisure Ltd. 198,3 (35,8 milljarđar)
Veđ í bréfum JJB Sports sem hafa falliđ gífurlega
Bakkabrćdur Group 128,73 (23,3 milljarđar)
Lán til fasteignakaupa í London fyrir 12,5 milljónir punda (2,6 milljarđar) (hús Lýđs á 68 Cadogan Place) Lýđur í persónulegri ábyrgđ
Lán til ađ kaupa á flugvél 23 milljónir dollara (2,9 milljarđar) forgangsveđ á flugvélinni
Lán til fasteignauppbygginga í Frakklandi til Ágústs Guđmundssonar upp á 8,9 milljónir evra (1,6 milljarđ) fyrir liggur ađ taka veđ í húseignunum
Exista Sub Group 35,37 (6,4 milljarđar)
Skipti 296,7 (53,6 milljarđar)
Allar eignir Skipta eru veđsettar fyrir láninu, til ađ mynda bréf í dótturfélögum eins og Símanum.
Sirius IT Holding A/S 21,0 (3,8 milljarđar)
On-Waves ehf 1,7
Bakkavör Group hf 95,5 (17,3 milljarđar)
Skammtímalán sem rann út í nóvember á síđasta ári.
Bakkavör (London) Ltd. 19,9 (3,6 milljarđar)
Samtals 1840,1 (332,7 milljarđar)
Robert Tchenguiz
TDT 1374,0 (248,4 milljarđar)
Veđ í öllum eignum Oscatello Investments sem og í hlutum TDT í Mitchells & Butler kráarkeđjunni og Somerfield. Kaupţing búiđ ađ taka ţetta allt yfir
Samtals 1374,0 (248,4 milljarđar)
Vincent Tchenguiz
Pennyrock Limited 128,7 (23,2 milljarđar)
Veđ í leigutekjum af fasteignum í eigu félagsins í Bretlandi.
Elsina Ltd. 80,0 (14,5 milljarđar)
Samtals 208,7 (37,7 milljarđar)
Samvinnutryggingasjóđurinn
Gift fjárfestingafélag 166,8 (30,2 milljarđar)
Veđ í bréfum félagsins í Kaupţingi og Exista
Samtals 166,8 (30,2 milljarđar)
Skúli Ţorvaldsson
Skúli Ţorvaldsson 651,7 (117,8 milljarđar)
Stćrsti lántaki Kaupţings í Lúxemburg. Helstu eignir voru skuldabréf í Kaupţingi, og hlutabréf í Sampo.
Holt Investment Group 138,6 (25,1 milljarđur)
Hlutir í Kaupţingi og Exista teknir í veđ. Verđlausir í dag
Samtals 790,3 (142,9 milljarđar)
Ólafur Ólafsson
Kjalar hf 478,4 (86,5 milljarđar)
Bréf í Kaupţingi, HB Granda og Alfesca veđsett fyrir láni.
Iceland Seafood Intern. ehf 70,7 (12,8 milljarđar)
Veđ í starfsemi og öllum dótturfélögum
Samskip Holding BV 32,0 (5,8 milljarđar)
Fengu nýtt 10 milljón evra lán í júní 2008 til ađ fjármagna starfsemi. Veđ í öllum bréfum í Samskip Holding BV
Samskip hf 6,0
Veđ í öllum bréfum Samskip
Ólafur Ólafsson 48,9 (8,8 milljarđar)
Međal annars lán til ţyrluflugfélags veđ í félögunum sjálfum sem heyra undir Ólaf
Alfesca 147,8 (26,7 milljarđar)
Allt fyrirtćkiđ veđsett
Samtals 783,8 (141,7 milljarđar)
Jón Ásgeir Jóhannesson
Baugur Group 180,5 (32,6 milljarđar)
Veđ ađ mestum hluta í skráđum og óskráđum félögum í eigu Baugs. Hafa verulegar áhyggjur af skuldum Baugs sem nema 1,6 milljarđi evra (289,3 milljarđar)
F-Capital ehf 78,9 (14,3 milljarđar)
BG Equity 1 22,6 (4,1 milljarđur)
Fjárfestingafélagiđ Gaumur 17,9 (3,2 milljarđar)
BGE eignarhaldsfélag 14,2 (2,6 milljarđar)
1998 ehf 263,5 (47,6 milljarđar)
Veđ í 95,7% hlut í Högum og 35% hlut í Baugi. Hlutur í Högum keyptur á 30 milljarđa frá Baugi .
Eignarhaldsfélagiđ ISP 19,8 (3,6 milljarđar)
Veđ í bréfum, skráđum og óskráđum.
Hagar hf 5,8
Ađrar eignir 6,7
Gaumur Group 23,0 (4,2 milljarđar)
Mosaic Fashion 522,0 (94,3 milljarđar)
Kaupţing hefur tekiđ yfir Mosaic Fashion
Landic Property ehf 280,0 (50,6 milljarđar)
Veđ í helstu eignum félagsins eins og Hótel Nordica og Kringlunni
101 Skuggahverfi ehf 22,9 (4,1 milljarđur)
Veđ í núverandi og fyrirhuguđum framkvćmdum í Skuggahverfi og skrifstofubyggingu ađ Borgartúni 26.
Ţyrping ehf 10,9 (1,9 milljarđur)
Veđ í lóđ viđ Bygggarđa á Seltjarnarnesi sem ekki fćst leyfi til ađ byggja á.
AB 106 ehf 3,6
AB 113 ehf 3,6
Akraland ehf 0,4
Stođir hf 252,1 (45,6 milljarđar)
Veđ í bréfum Stođa í Glitni sem eru einskis virđi.
Unity Investment 75,0 (13,6 milljarđar)
Stođir (37,5%) ábyrgjast 15 milljónir punda, Baugur Group (37,5%) 15 milljónir punda og Kevin Stanford (25%) 35 milljónir punda.
Samtals 1803,01 (326 milljarđar)
Kevin Stanford (viđskiptafélagi Baugs)
Kevin G. Stanford (LUX) 374,8 (67,7 milljarđar)
Var annar stćrsti viđskiptavinur KB í Lúxemburg og fjórđi stćrsti hluthafi Kaupţings. Helstu eignahlutir voru í Kaupţing, Baugi Group og Mulberry sem átti All Saints.
Kevin G. Stanford 102,6 (18,6 milljarđar)
Trenvis Ltd. 41,7 (7,5 milljarđar)
Materia Invest 51,3 (9,3 milljarđar
Bréf í Stođum sem og persónuleg ábyrgđ eigandanna ţriggja, Kevins Stanford, Magnúsar Ármanns og Ţorsteins M. Jónssonar ađ hámarki 2 milljónir evra á mann.
Samtals 570,4 (103,1 milljarđur)
Ţorsteinn M. Jónsson (viđskiptafélagi Jóns Ásgeirs)
Vífilfell 16,1 (2,9 milljarđar)
Veđ í öllum fasteignum félagsins
Stuđlaháls ehf 14,9 (2,7 milljarđar)
Sólstafir 41,9 (7,6 milljarđar
Veđ í bréfum félagsins í Bakkavör, Kaupţingi og Existu auk Vífilfells.
Samtals 72,9 (13,2 milljarđar)
Björgólfsfeđgar
Empennage Inc 65,6
Félag sem hélt utan um hluti starfsmanna í Landsbankanum í bankanum sjálfum. Veđ í bréfum og baktryggt af Landsbankanum.
Samson eignarhaldsfélag 39,2
Falliđ á gjalddaga. Var međ veđ í bréfum í Landsbankanum og algjörri persónulegri ábyrgđ Björgólfsfeđga sem hafa veriđ í samningaviđrćđum um afskriftir á hluta af ţessu láni.
Rauđsvík ehf 19,9
Stofnađ í kringum reitinn í miđbćnum. Veđ í verkefninu sjálfu og baktryggt af móđurfélaginu Novator Properties.
Samson Properties 0,8
Samtals 125,5 (22,7 milljarđar)
Antonios Yerolemou (viđskiptafélagi Bakkabrćđra)
AY 365,0 (66 milljarđar)
Helstu eignarhlutir voru í Kaupţing, Sampo og Bakkavör. Veđ í eignarhaldsfélögum sem áttu ţessi bréf.
Samtals 365,0 (66 milljarđar)
Jón Helgi Guđmundsson
Smáragarđur ehf 126,2
Veđ í húseignum sem hýsa međal annars Krónuna, Byko, Nóatún, Intersport og ELKO.
Straumborg ehf 75,1
Ótryggt en stćrstu hlutir í Kaupţingi og Norvik Banka.
JSC Norvik Banka 50,6
Ótryggđ
Norvik hf 2,6
Byko hf 0,4
Samtals 254,9 (46,1 milljarđur)
Jákub Jakobsen
Jysk Linenn Furniture Inc 29,5
Lagerinn Dutch Holding 66,8
Öll bréf félaga í eigu LDH eru veđsett fyrir láninu. Ţau eru Rúmfatalagerinn, Jysk, Nif ehf, HC Bik og Jóska ehf.
Lagerinn ehf 10,6
Xxxx
Rúmfatalagerinn 7,7
Nif ehf 7,0
Holding Company Bik 4,7
Ilva A/S 99,1
Gjaldţrota
SMI ehf 92,6
Ađaleignir eru Smáratorg, Smáratorgsturninn og Korputorg sem eru öll veđsett fyrir lánum.
Samtals 318,0 (57,5 milljarđar)
Saxhóll og BYGG
Saxbygg Invest 207,2
Veđ í bréfum í Glitni og Fasteignafélagi Íslands.
Saxhóll ehf 12,3
Saxbygg ehf 13,5
Samtals 233,0 (42,1 milljarđur)
Össur hf
Össur hf 218,7
Samtals 218,7 (39,5 milljarđar)
Í stuttu máli
Félög tengd Bakkabrćđrum 332,7 milljarđar
Félög tengd Jóni Ásgeiri Jóhannessyni 326 milljarđar
Félög tengd Tchenguiz-brćđrum 286,1 milljarđur
Félög tengd Skúla Ţorvaldssyni 142,9 milljarđar
Félög tengd Ólafi Ólafssyni 141,7 milljarđur
Félög tengd Kevin Stanford 103,1 milljarđur
Antonios Yerolemou 66 milljarđar
Félög tengd Jákubi Jakobsen 57,5 milljarđar
Félög tengd Jóni Helga Guđmundssyni 46,1 milljarđur
Saxhóll 42,1 milljarđur
Össur 39,5 milljarđar
Samvinnutryggingasjóđurinn 30,2 milljarđar
Félög tengd Björgólfsfeđgum 22,7 milljarđar
Félög tengd Ţorsteini M. Jónssyni 13,2 milljarđar
Viđskipti og fjármál | 2.8.2009 | 14:31 (breytt kl. 20:19) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ţađ er engin spurning ađ ef ESB međ hjálp AGS og ríkisstjórnar Jóku klóku og skalla-Grímsa hefur sitt í gegn mun ţjóđin verđa gjaldţrota og börnin okkar, ţau sem ekki eru fćr um ađ flýja land hiđ snarasta, munu verđa í skuldafangelsi á útkjálka Evrópusambandsins.
Svona í framhjáhlaupi lćt ég fylgja í viđhengi leynigögnin sem urđu til ţess ađ sett var lögbann á RÚV fyrir ađ fjalla um ţau. Ég er viss um ađ til eru menn sem hafa betri ţekkingu en ég á svona fjármálum hafa gagn af ađ skođa ţessi gögn sem ég halađi niđur af Netinu
Ísland – ţađ sem lćra má af efnahagshruninu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđskipti og fjármál | 1.8.2009 | 21:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Gamall afdankađur stjórnmálakommi sem hefur veriđ árum saman í hagabeit hjá utanríkisţjónustunni hefur vit fyrir ţjóđinni eins og komma er siđur. Ţessi mađur segir okkur í útvarpi ađ viđ sem rekum áróđur gegn IceSlave samningnum séum međ óţarfa hrćđsluáróđur.
Ţessi sami afdankađi stjórnmálakommi hafđi samt ekki vit á ţví ađ fá sér til sérfróđa menn til fulltingis viđ samningagerđina og hefur jafnvel komiđ ţjóđinni í meiri vanda međ klúđri sínu og var ţó nóg fyrir.
Einkennilegt samt ađ sjá svona umsögn eftir virta erlenda sérfrćđinga:
Sjá http://www.dv.is/frettir/2009/6/19/michael-hudson-thetta-er-otrulegt-afsal-fullveldi/
"Hudson er Íslendingum ađ góđu kunnur en hann kom fram í Silfri Egils í apríl ţar sem hann hvatti landsmenn til ađ borga ekki ţćr erlendu skuldir sem útrásarvíkingarnir komu landinu í. Ţađ kemur ţví kannski ekki á óvart ađ honum mislíki Icesave-samkomulagiđ." Höfundur: (erla@dv.is)
Um Dr. Hudson:
Dr. Hudson is President of The Institute for the Study of Long-Term Economic Trends (ISLET), a Wall Street Financial Analyst, Distinguished Research Professor of Economics at the University of Missouri, Kansas City and author of Super-Imperialism: The Economic Strategy of American Empire (1968 and 2003) and of The Myth of Aid (1971). http://www.michael-hudson.com/
Viđskipti og fjármál | 19.6.2009 | 16:52 (breytt kl. 17:16) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ekki leikur neinn vafi á ţví í mínum huga hvađ vakir fyrir Bretum og ESB međ ţessum nauđungarsamningum sem St. Jóka og skalla-Grímur hafa gengist undir fyrir hönd ţjóđarinnar er til ţess fallinn koma ţjóđinni í algert ţrot og ekki verđi ađrir kostir eftir en ađ bjóđa auđlindir okkar upp í skuld.
Ţannig fćr ESB Orkuveituna, fiskistofnana, Drekasvćđiđ og Landbúnađinn fyrir lítiđ auk ađgangs ađ norđuríshafinu.
Ríkisstjórnin hefur tekiđ ţjóđina í bólinu og bođiđ ESB ađ gamna sér ađ vild.
Hćkkar um 37 milljarđa árlega | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđskipti og fjármál | 7.6.2009 | 12:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)