Allir á Austurvöll í dag!

Í dag stendur til að greidd verði atkvæði um landráðatillögu ríkisstjórnarinnar varðandi ESB aðildarumsókn.

Þeir sem halda að hér sé bara verið að kíkja í pakkann eru haldnir hættulegum misskilningi því að hægt er að sjá 95% af skilyrðum og lagabálkum ESB með því að lesa þær upplýsingar sem birtar eru á vefsíðum ESB EKKI HALDA AÐ OKKUR STANDI NEITT ANNAÐ TIL BOÐA.

Tillaga ríkistjórnarinnar gengur ekki út á að kíkja í einhvern pakka heldur gengur hún út á að framselja fullveldi þjóðarinnar til skrifræðisins í Brüssel.

ALLIR SEM GETA EIGA NÚ AÐ MÆTA Á AUSTURVELLI OG MÓTMÆLA MEÐ HRÓPUM OG BUMBUSLÆTTI !!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Ég mæti að sjálsögðu. 

Axel Þór Kolbeinsson, 15.7.2009 kl. 11:31

2 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Æ, ég mætti ekki. En lítur ekki út fyrir að það komi til tvöfaldrar (eða kannski réttara sagt einfaldrar)þjóðaratkvæðagreiðslu?

María Kristjánsdóttir, 15.7.2009 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband