Við sem styðjum Samtök Fullveldissinna erum að vonum ánægð með það skref sem hefur verið tekið til að koma málefnum okkar á framfæri.
Ég skora á alla íslendinga að styðja þetta nýja stjórnmálaafl og berjast gegn því að landráðamenn selji þjóðina í ánauð Brüsselveldissins og ESB.
Sjá frétt í Sunnlendingi.is http://sunnlendingur.is/frettir/news_details/852
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.5.2009 | 16:02 (breytt kl. 16:06) | Facebook
Athugasemdir
Gott mál!
Ásgeir Rúnar Helgason, 15.5.2009 kl. 16:35
http://www.amx.is/stjornmal/7175/
Óþekkur (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 17:24
Mjög svo athyglisvert, Ísleifur.
Áfram fullveldissinnar!
Jón Valur Jensson, 15.5.2009 kl. 20:36
Já bara gott mál. Hér verður að koma til þrautskipulagður STJÓRNMÁLAFLOKKUR fullveldissinni. Fyrra fyrirkomulagið gekk alls ekki
upp!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.5.2009 kl. 21:07
Ég ætla að skoða þetta.
María Kristjánsdóttir, 15.5.2009 kl. 21:44
Ég óska ykkur til hamingju með nýja stjórnmálaaflið.
Hilmar Gunnlaugsson, 18.5.2009 kl. 01:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.