Misvægi atkvæða-- er þetta lýðræði

Hvers konar lýðræði er þetta sem við þurfum að búa við? Er mitt atkvæði eitthvað lélegra en þeirra sem búa úti á landsbyggðinni?

Hvers vegna geta ný framboð (eins og td. L -listi fullveldissinna) varla átt nokkurn möguleika á að bjóða fram, hvað þá að koma fólki á þing vegna ÓRÉTTLÁTRA KOSNINGALAGA?

Er ekki kominn tími til að stjórnarskráin og lög varðandi kosningar verði færð í betra horf í takt við kröfur fólksins?


mbl.is Tvöfaldur munur á atkvæðavægi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Ég tel það áleitnar spurningar hvort rétt sé að hafa ójafnræði í atkvæðum en 5% reglan er nauðsynleg lýðræðinu.

Ætlar L - listinn að bjóða fram síðar?

Hilmar Gunnlaugsson, 23.4.2009 kl. 20:45

2 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Vonir standa til að okkur fullveldissinnum takist að ná saman framboði fyrir næstu kosningar, sem verður trúlega fyrr en seinna.

Ísleifur Gíslason, 24.4.2009 kl. 01:04

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

SENDI YKKUR HLÝJAR SUMARKVEÐJUR INN Í YKKAR HÚS MEÐ SUNNANVINDUM HÉÐAN FRÁ STJÖRNUSTEINI.

Jafnvel íhaldið á þessu heimili hefði kostið allt annað í dag ef hann hefði kært sinn inn á kjörskrá .  Batnandi mönnum er best að lifa.

Ía Jóhannsdóttir, 24.4.2009 kl. 06:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband