Aðsoð Evu Joly

Vonandi verður þetta eitthvað meira en orðin tóm hjá Steingrími og dómsmálaráðherra.

Steingrímur verður að sýna það í verki með því að veita peningum í aðstoð við sérstakan saksóknara bankahrunsins, þar þarf að ráða sérfræðinga, bretta upp ermarnar og koma sér að verki.


mbl.is Eva Joly ráðleggur ríkisstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir það. Looooksins er eitthvað að gerast 

Kolla (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 16:16

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Ég fagna þessum tíðindum Ísleifur enda hefur hún Evu töluvert til málanna að leggja og mun vonandi vinna að umbótum í samstarfi við ríkisstjórnina.

Hilmar Gunnlaugsson, 9.3.2009 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband