Eva Joly rannsóknardómari

Það þarf nauðsynlega að fara eftir ráðleggingum Evu Joly rannsóknardómara, og það strax.

Ég á ansi bágt með að skilja hvers vegna ekkert virðist vera að gerast í þeim málum sem eru rædd í viðtali Egils Helgasonar við Evu Joly, eða er það máski líka eitthvað sem við sauðsvartur almúginn þurfum ekki að vita.

Hér er krækja í viðtalið á RÚV:
http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4440922/2009/03/08/2/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Ég hlustaði á Evu Joly í Silfri Egils í gær og finnst hún frábær og ég er þér algjörlega sammála. Hversvegna gerist ekkert í þessum málum þ.e. þeim málum sem voru rædd við hana í gær. Hvað þarf að fela?

Spyr sá sem ekki veit. 

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 9.3.2009 kl. 11:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband