Hvar er samstaðan? Fundarboð

Hvernig stendur á því að bóta og lífeyrisþegar standa ekki saman og mynda þannig sterkt afl gegn niðurskurði og skattheimtu stjórnvalda.

AldradurGera aldraðir, svo dæmi sé tekið, sér grein fyrir því hvað þeir gætu myndað kröftugt afl stæðu þeir saman ásamt öðrum bóta og lífeyrisþegum og ynnu sem einn í stað þess að pukrast hver í sínu horni og skaða jafnvel hagsmuni hvers annars.

Skattmann og kompaní mættu þá fara að vara sig

LÁGMARKSFRAMFÆRSLA og fátækt á Íslandi, verður fundarefni á BORGARAFUNDI hjá BÓT - Ráðhúsi Reykjavíkur 8. sept. 2010 - kl. 20:00! BÓTVERJAR !!!

Bót, FaceBook hópur: http://www.facebook.com/isleifur.gislason?v=wall&story_fbid=142597465777247&ref=notif&notif_t=share_comment#!/group.php?gid=120279531356843&ref=mf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Ekki stendur AGS-stjórnin með lífeyrisþegum, Ísleifur, það mikið er víst.  Sorglegt að það sé sýknt og heilagt verið að lemja getu þeirra til mannsæmandi lífs niður.

Elle_, 28.8.2010 kl. 12:21

2 identicon

Heil og sæl; þið Ísleifur og Elle - sem aðrir gestir, hér hjá Ísleifi !

Vil; þakka ykkur báðum, þrotlaust starfið, í þágu réttlætis og skynsemi, þó svo,, ég persónulega, vilji grípa til mun harðari aðgerða, gegn Stjórnarráðs klíkunni, gott fólk.

Með beztu kveðjum; sem jafnan /

Óskar Helgi

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 01:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband