Mótmælandi handtekinn

Ný frétt:

Andres Zoran Ivanovic: "MIKILVÆGAR FRÉTTIR. Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir var rétt áðan handtekin fyrir utan Stjórnaráðinu. Ástæðan var að hún gaf mávum að borða. Lögreglumennirnir voru ekki grófir, alla vega ekki fyrir framan myndavélina. Meira að segja þurftu þeir tveir bílar ein fyrir Helgu og Econoline fyrir hjólið hennar."

Andres Zoran Ivanovic: " Helga var að hringja. Hún verður ákærð og er henni sleppt núna. Hún er á leiðinni til Stjórnaráð aftur að gefa mávunum. Vinsamlegast dreifið þetta og komið svo þangað. bara best sem strax."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldóra Hjaltadóttir

Sæll

Af hverju er hún að gefa mávunum?

kv HH

Halldóra Hjaltadóttir, 10.8.2010 kl. 20:24

2 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Gargandi mávager og fugladrit er myndræn lýsing á því sem á sér stað í Stjórnarráðinu

Ísleifur Gíslason, 10.8.2010 kl. 21:26

3 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Helga Björk er ötull mótmælandi gegn meðferðinni á öryrkjum, gegn AGS, gegn Icesave og vanhæfni ríkisstjórnarinnar.

Handtaka Helgu Björk Magnúsdóttur Grétudóttur. 10.Ágúst .2010

You Tube:
http://www.youtube.com/watch?v=DZ1lhqq9YKc

Eftir ákæru og yfirheyrslu held Helga Björk áfram að matreiða mávunum. Þeir eru margir í borginni. Einhverjum þeirra finnst að þeirra vinna truflist.

You Tube:
http://www.youtube.com/watch?v=scUBCvDvk5k

Ísleifur Gíslason, 10.8.2010 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband