Hamfaraflóđ

Í helgarpistli sínum 18-20 mars líkir Jónas Haraldsson ástandinu hér viđ hamfarirnar viđ Japan, Haíti og New Orleans.
Ástandiđ hér er ţó af mannavöldum og óvíst hve margir hafa látiđ líf sitt vegna ţess. ţađ er ţó nokkuđ víst ađ einhver líf hafa glatast undir aurskriđu atvinnuleysis, verđbólgu og stökkbreyttra lána.


Stćrsti munurinn á ţessum manngerđu hamförum hér á landi og ţeim sem hafa orđiđ af völdum náttúrunnar úti í heimi er ađ stjórnvöld ţar gera ţađ sem í ţeirra valdi stendur til ađ bćta ástand ţegna sinna og fá jafnvel til ţess ađstođ annarra ţjóđa ţar međ taliđ okkar ágćtu ţjóđ.
En gagnvart hinum manngerđu hamförunum hér sem sífellt kaffćra fleiri fyrirtćki, fjölskyldur og einstaklinga ríkir algjört sinnuleysi stjórnvalda sem virđast ekki sjá neinn vanda nema hjá góđvinum sínum bönkunum og öđrum fjármagnseigendum.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband