Mannréttindakafli stjórnarskrár Íslands: (ný grein)

Á Íslandi skal engin þurfa að lifa undir fátæktarmörkum.
Óheimilt er að semja um eða ákveða lægri útborguð laun eða bætur en sem nemur lágmarksframfærslu.
Lágmarksframfærsla skal vera reiknuð út samkvæmt viðurkenndum stöðlum þar sem tekið er tillit til kostnaðar við fæði, klæði, húsnæði, lyfja, veikinda, afþreyingar, samgangna, vaxta/verðbóta og annars í almennum neysluvenjum Íslendinga.
mbl.is Bót vill bætt samfélag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Ísleifur

Sem stjórnlagaþingmaður skal ég stuðla að því að þessi góða tillaga þín til stjórnarskrár komist inn. Kveðja Sveinbjörn

Sveinbjörn Fjölnir Pétursson (IP-tala skráð) 22.10.2010 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband